31.7.2010 | 00:21
heisús y maðre míja!
Hef svosem ekki mikla skrifþörf akkúrrat núna en ég er búin að vera á kafi í myndaalbúminu - þessu digital
Er búin að hlægja slatta yfir ýmsum myndum.... verð að setja inn nokkrar!
Með Mæju og Arnóri í fyrrakvöld.... mætti halda að ég væri í störukeppni!
Gulrótarliturinn allsráðandi 2005, á hátíð í San Miguel með Ágústi:
Þórdís, svo varð ég að setja inn 2 myndir handa þér, þegar ég sá nýju myndina af Enrique þá mundi ég eftir þeirri eldri.... frá ísbarnum í San Miguel!!! - Manstu??!!
Enrique núna fyrir viku síðan:
Enrique í ágúst 2005:
Ég býð góða nótt með bros á vör
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Fyndnar myndir! Hver vann störukeppnina?
Alltaf gaman að garfa í myndum og sjá breytingar þótt ekki nema sé háraliturinn hehe Þú varst svöl með gulrótarlitinn hehehehe
Ath. hér er hungurverkfall, mikið væl og læti yfir 2 litlum sherrý tómötum.
www.zordis.com, 31.7.2010 kl. 13:14
Hehe já! Sko, ég var ekki meðvituð um að ég væri svooooona starandi.... og þetta var nú ekki eina myndin..... Svo ég vann!
Gulrótarliturinn var æði.... þessi mynd er tekin daginn sem ég byrjaði að aflita hausinn á mér, hárið varð nú eilítið ljósara með tímanum... og aðeins minna carrot!
Elín Björk, 3.8.2010 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.