Penslar á lofti

Mynd í vinnslu
Lengra komin

Er að mála, hvað annað.......

Er búin að vera alla helgina í "viðgerðum" það er að segja að klára myndir sem voru "búnar" en það var orðinn ansi stór bunki uppsafnaður.... svo ég er búin að vera að; merkja, mála kanta þar sem það á við, lagfæra, bæta og breyta....... Reyndar er ég svo líka byrjuð á einni nýrri, sem mun vonandi klárast á næstu viku eða vikum.....

Þarf svo líka að skrifa heiti myndanna aftan á strigana, en það ætti væntanlega að vera verkefni sem mun duga mér í dágóðan tíma, safnið mitt er orðið allstórt....nokkuð sem er greinilegt inni á heimilinu mínu.... myndir út um allt, veggi, gólf, í öllum skotum og skimum.....

Þarf að finna mér stórt hús með stóru geymsluplássi og miklu veggjaplássi..... veitir ekki af........


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

lofar mjog godu ........

www.zordis.com, 14.5.2006 kl. 13:22

2 Smámynd: www.zordis.com

Ótrúlegt hvad myndarvélaraugad blekkir! Kemur vel út í uppáhalds litablöndunni ;-)

www.zordis.com, 14.5.2006 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband