4.9.2010 | 21:06
Sýningin okkar
... er með eindæmum flott!
Opnunin s.l. laugardag tókst vel til í alla staði, þar voru mættir fjölmargir að samgleðjast okkur stöllum
Sýningin er enn í fullum gangi og stendur til sunnudagsins 12. september.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.