8.4.2010 | 12:44
Í rólegheitunum
Baltasar er kominn á fulla ferð, hann dregur sig áfram á höndunum og hjálpar til með hnjánum, yfirleitt bara öðru.... svona doltið eins og þegar börn byrja að labba í stiga, alltaf sami fóturinn fyrst
Tætitímabilið er byrjað! Allt sem er bannað er spennandi.... fjarstýringar, símar, pappír virðist smakkast dásamlega, meira að segja gólfið er sleikt!
Hann þarf alveg manninn (lesist= mömmu) með sér, svo "mítæm" er bara eitthvað fjarlægt hugtak í mínum eyrum.....
Nú styttist í afmælisdag Arons, hann ætlar að bjóða öllum strákunum í bekknum sínum..... það verður sko "fjör"!!!!
Ágúst fékk "loksins" síma í síðasta mánuði eftir að hans mati allt of langa bið, en svo kom á daginn að hann er svo hálfsvekktur yfir því að hafa mitt númer sem frínúmer.... þar sem hann vill geta hringt oftar og veit að ég vil ekki að hann sé að hringja eða senda sms í tíma og ótíma!!! hehehehe! Lúxusvandamál!!!
Knús á alla
Tætitímabilið er byrjað! Allt sem er bannað er spennandi.... fjarstýringar, símar, pappír virðist smakkast dásamlega, meira að segja gólfið er sleikt!
Hann þarf alveg manninn (lesist= mömmu) með sér, svo "mítæm" er bara eitthvað fjarlægt hugtak í mínum eyrum.....
Nú styttist í afmælisdag Arons, hann ætlar að bjóða öllum strákunum í bekknum sínum..... það verður sko "fjör"!!!!
Ágúst fékk "loksins" síma í síðasta mánuði eftir að hans mati allt of langa bið, en svo kom á daginn að hann er svo hálfsvekktur yfir því að hafa mitt númer sem frínúmer.... þar sem hann vill geta hringt oftar og veit að ég vil ekki að hann sé að hringja eða senda sms í tíma og ótíma!!! hehehehe! Lúxusvandamál!!!
Knús á alla
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Litla krúttið þarf að hafa sína með sér hehe ... Gott með Ágúst luxus dreng og vonandi verður megafjör í veislunni hans Arons. Knús í kotið!
www.zordis.com, 15.4.2010 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.