Uppskrift -að góðum stundum....


Þá er hugmyndin mín að myndefni orðin að veruleika, 5 myndir búnar og fleiri í vinnslu. Hér eru fyrstu 3:

Brokkólí-uppskrift Epla-uppskrift Gulrótar-uppskrift

Ég skemmti mér alveg konunglega, þetta er svo gaman! Ég hef reyndar mjög takmarkaðan tíma til þess að mála, en þeim mun betur nýt ég stundanna sem ég fæ Halo .

Gleðiknús í ykkar hús!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Haltu svo áfram að mála því það fer þér svo vel elsku vinkonan mín .... (HJARTA) ... Svo gaman að mála saman líka. Skulum taka listakonukvöld hér ytra og vonandi get ég skroppið yfir á ýminduðum vængjum.

KNús elskan mín ...

www.zordis.com, 25.2.2010 kl. 18:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband