24.12.2006 | 18:48
Gleðileg jól
....óska ég ykkur öllum, bæði þeim sem ég þekki og þeim sem ég þekki ekki....
Vona að allir finni jólafriðinn og gleðina og eigi notalegar stundir
Faðmlög og kossar***
Flokkur: Menning og listir | Facebook
24.12.2006 | 18:48
....óska ég ykkur öllum, bæði þeim sem ég þekki og þeim sem ég þekki ekki....
Vona að allir finni jólafriðinn og gleðina og eigi notalegar stundir
Faðmlög og kossar***
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Bestu jólakveðjur til þín og þinnar fjölskyldu
Solla Guðjóns, 25.12.2006 kl. 10:30
Gleðilega hátið kæra vinkona. Það var að snjóa niður hagléli og það er smá hvítt hvítt á jörðinni og öll börnin að rjúka út að leika. Jólakveðjur til Spánar!
www.zordis.com, 25.12.2006 kl. 12:00
Halló!! voru ekki góð jól á Spáni??Hér er nú bara háfgerður ribbaldi og frekar haustlegt ef ekki væri þetta mirkur.Sökum ótúlegra anna yfir jólin er ég nú fyrst að finna jólafriðinn.
Knús
Solla Guðjóns, 28.12.2006 kl. 04:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.