Nýjasti fjölskyldumeðlimurinn

3D sónar 12 júní 2009Við vorum í 3D sónar í dag, rosa gaman að sjá krílið svona, allt öðruvísi en í þeim venjulega....

Hér er sýnishorn af nýjasta fjölskyldumeðlimnum... hvoru okkar er krílið líkt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Elín ... ætlaru að leggja það á okkur að dæma um það núna??? Þessi elska er lík sjálfinu, geislandi þýð mannvera sem á eftir að gleðja margar sálir með jarðvist sinni.

Gangi ykkur allt í haginn með nýju fallegu gleðina sem kemur innan skamms ...

Knús í kotið ykkar .... (risahjarta)

www.zordis.com, 13.6.2009 kl. 09:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband