Framhald á hálfum appelsínum

Media NaranjaJæja, ekkert lát á sveiflunum hér á bæ, nú er mið nótt og ég ákvað að skella inn afrakstri næturinnar og gærkvöldsins, hér er "Media Naranja" eins og hún lítur út í augnablikinu....

Ég verð að segja að mér finnst þetta rosa gaman..... að bæta inn litum.... 2 umferðir komnar síðan síðast Wink

Það er gleði og spenna í mér..... yfir lífinu.... það er svoooooo gaman að byrja að mála aftur.... mála frá sér vitið.... mála tilfinninguna...... við undirleik góðrar tónlistar, í rósrauðum bjarma jólaljósanna.

Á morgun er frí á Spáni...... svo ég fæ að sofa út á morgun..... nema einhver ungur drengur ákveði að vekja mig, heheheh.....

Góða nótt, sweet dreams!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alltaf gaman að sjá ferlið.

Fallegir nýju englarnir á síðunni þinni. Þú hefur ekkert verið að spá í að skella þér í kortagerð með englunum? Þeir væru snilldarkort þessir englar.

Kv.Lisa

Lisa (IP-tala skráð) 6.12.2006 kl. 03:07

2 Smámynd: www.zordis.com

Spenna og gleði er flott blanda!  Miðar vel áfram, þarf samt að sja læf .... sumir hafa það betur en aðrir.  Og með gærkvöldið þá var ég föst í símanum og talvan hibernaði á mig ........ fór svo bara að lúlla með familien og er vöknuð fyrir allar!  

Dreymdi ógeð, rats and bazura!  Það góða var að rotturnar voru að naga hvor aðra! 

www.zordis.com, 6.12.2006 kl. 06:31

3 Smámynd: Solla Guðjóns

Getur myndin orðið falllegri? þið getið allt í suðurhöfumÞú hefur greinilega endurheimt sjálfa þig,,njóttu þess....Knús

Solla Guðjóns, 6.12.2006 kl. 10:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband