5.11.2008 | 17:28
Uppfærsla
Ég var að uppfæra heimasíðuna mína, www.bjorkin.com og setja inn nýjar myndir.... loksins!! Tækifærið gafst þar sem Aron er með upp- og niður- pestina í dag.... en vonandi verður hann orðinn góður á morgun. Rasseymsli eru að gera vart við sig eftir setu á eldhússtól við tölvuna, uppfærslan tók megnið af deginum
Keypti mér nýja myndavél í gær þar sem sú gamla dó á sýningunni í sumar, svo nú get ég farið að mynda þær myndir sem ég á eftir að setja inn á heimasíðuna. Jú og auðvitað familíumyndir líka!
Við Kolbeinn erum búin að vera rosa rosa dugleg, erum alveg að verða búin með jólagjafainnkaupin, bara ogguponsulítið eftir, dí hvað það er næs!!! Svo bráðum getur mann farið að hlakka til; kósíheit par exellans, smakka sósuna og allt hitt sem tilheyrir jólunum . Og frí auðvitað!
Knús á línuna
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Ég á varla orð til að lýsa nýju englamyndunum þínum,Þær eru ..þær eru.dýrðlegar.
Dugleg að vera búin að jólast svona mikið....
Knús á þig
Solla Guðjóns, 5.11.2008 kl. 18:26
Tilraun 2 ...
Sammála Sollunni að englamyndirnar eru hreint yndislegar! Deginum var vel varðveitt með litlu túttuna heima. Vonandi batnar honum fljótt!!!!! Kveðjur á strákana.
www.zordis.com, 5.11.2008 kl. 21:11
Blessud vinkona, dugleg ertu ad vera ad verda bún med jólagjafirnar, ég er ad byrja og aetla ad reyna ad vera tilbúin fyrr en vanalega ;)
Hafid thad gott og smelltu kossum á strákana thína!
ellen (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 09:17
Knús á zig elskan mín. Bleikt tanga getur verid hryllileg tilhugsun! Lovjú girl!
www.zordis.com, 13.11.2008 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.