Öhh..ert þú ókunnugur?

....forstöðukonan sagði að ég mætti ekki tala við ókunnuga!!
Veit ekki afhverju mér datt þessi smellna setning í hug sem vinkona mín sagði við áreitinn einstakling á skemmtistað í Reykjavíkinni í denn...... allavega hef ég hlegið oft að henni síðan þá Wink - nota bene, þetta var borið fram með mjög svo sérstökum áherslum, thihihi....

Það er búið að skreyta bæinn okkar með jólastjörnuljósum, hlakka til að sjá þær upplýstar. Sem minnir mig á að ég ætla að reyna að finna mér fleiri jólaljós.... kannski á laugardaginn í bæjarferðinni sem ég hef planað þá um morguninn..... svo verður djamm um kvöldið - börn jafnt sem fullorðnir munu skemmta sér saman á horninu hans Paco hér í bæ, ohh hvað ég hlakka til!! Og fyrsti í aðventu á sunnudag..... og kannski markaðsferð..... og jólakortaskrif..... og...og....og.....

Gaman að hafa eitthvað að hlakka til, og þá hlakkar mig þó mest til einhvers sem ég veit ekki enn hvað er, bara tilfinning ennþá, en oft er nú tilfinningin nóg!!

Er að fara að kubba, síjú leiter gæs, smúúús!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Kubba?  Bara að þú sért ekki að fara á skíði!  Jólin í San Javier voru slegin inn við kirkjuklukknahljóm og það var sko bara allt brjálað, nema að þetta hafi verið englarnir að fagna loksins einni undirskriftinni.  Brjálað að gera í undirskriftum!

En, og men, jólin eru bara huggó!  Svona rétt á meðan maður tekur upp pakkana!  Nehhhh bara grín .... jólaandinn, gleðin og geðveikin.

www.zordis.com, 30.11.2006 kl. 20:28

2 Smámynd: Elín Björk

Já, það er aldeilis búið að vera brjálað að gera í skriftunum ;)
Og það besta við jólin í ár er nýja geðveikin!!

Elín Björk, 1.12.2006 kl. 18:06

3 Smámynd: www.zordis.com

hehehe .... var að spá í þetta með forstöðukonuna.  Stundum er gott að tala við ókunnuga ....... en gott að eiga góð að! 

"Þegar sprotar bruma ómar gleðin, þegar laufin falla hamingjan kallar"

Litrík og falleg ásýnd á lífið er það eina sem fær hugan til að færast .....



www.zordis.com, 1.12.2006 kl. 21:06

4 Smámynd: Solla Guðjóns

skondin og skemmtileg  setning

Solla Guðjóns, 5.12.2006 kl. 09:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband