29.11.2006 | 19:45
Símanum kippt úr sambandi...
og Tinu skellt á fóninn.....músíkin hennar mömmu......thihihi.....
Stressdagur þrátt fyrir stressleysi, spes dagur þó ekkert "sérstakt" hafi gerst, það er spenna og tilhlökkun í mér yfir einhverju sem ég veit ekki hvað er, framtíðin er óráðin gáta, dyrnar að henni bíða mín opnar, á ég að þora að ganga þar inn?
Kvöldið er ungt, ferskt og fallegt, -eins og ég !!
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Galopnar dyrnar, framtíðin bíður eftir þessar fersku og fallegu. Inn og út um gluggann ..... Er eitthvað hik á þér?
zordis (IP-tala skráð) 29.11.2006 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.