11.8.2008 | 17:21
Ég á afmæli í dag...
...yngist bara og yngist
Við erum boðin í mat til Kolbeins míns, bara næsípæsí. Hann gaf mér rosa fallegt armbandsúr og Siggi og Eva komu færandi hendi með dásamlegt hálsmen, mætti halda að ég ætti stórafmæli - sko þrítug! (ekki séns að ég sé að nálgast fertugt!!!)
Doltið stress í dag, bréfasamskipti á milli okkar samsýningarkvenna á fullu, ég á eftir að finna eða taka andlitsmynd af sjálfri mér sem fær að prýða plaköt í Ráðhúsinu, -eins er ég búin að skrifast á við fasteignasalann, nú á að reyna að klára óleyst mál í fyrramálið svo hægt verði að fara í afsal.... alltaf betra að eiga eignina á pappírunum ekki satt?
Ég þarf að redda einni afmælisgjöf fyrir kl 6 þar sem minnstingurinn fer í veislu hjá leikskólafélaga á morgun.... ætlað rjúka!!
Knúsísmúsí
Við erum boðin í mat til Kolbeins míns, bara næsípæsí. Hann gaf mér rosa fallegt armbandsúr og Siggi og Eva komu færandi hendi með dásamlegt hálsmen, mætti halda að ég ætti stórafmæli - sko þrítug! (ekki séns að ég sé að nálgast fertugt!!!)
Doltið stress í dag, bréfasamskipti á milli okkar samsýningarkvenna á fullu, ég á eftir að finna eða taka andlitsmynd af sjálfri mér sem fær að prýða plaköt í Ráðhúsinu, -eins er ég búin að skrifast á við fasteignasalann, nú á að reyna að klára óleyst mál í fyrramálið svo hægt verði að fara í afsal.... alltaf betra að eiga eignina á pappírunum ekki satt?
Ég þarf að redda einni afmælisgjöf fyrir kl 6 þar sem minnstingurinn fer í veislu hjá leikskólafélaga á morgun.... ætlað rjúka!!
Knúsísmúsí
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju gamla!
www.zordis.com, 11.8.2008 kl. 20:50
Gamla hvað????????
Til hamingju með daginn ástin.
Solla Guðjóns, 11.8.2008 kl. 21:59
Takk takk stelpur, og TAKKk Solla, vissi ég gæti átt bandamann í þér
Elín Björk, 12.8.2008 kl. 20:44
Hvaða viðkvæmni er þetta í píunni ..... svonna eretta, bandamenn og vandamenn ....
Það er samt deginum ljósara að þú nært ekki gömlunni okkar nema ef vera skyldi ...... bla bla bla
Knús inn í daginn þinn.
www.zordis.com, 13.8.2008 kl. 10:21
Grattis
ellen (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 22:29
thetta átti ad vera grattis i efterskott :) var of fljót ad ýta á takkann ;)
ellen aftur (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.