11.7.2008 | 13:31
Heima á ný :)
Well þá er Adams og co heima á klakanum á ný, gott að komast heim í íslenska sumargolu (hélt ég myndi aldrei segja þetta) og gott að komast heim í sitt. Eins og svíinn segir; "Borta bra men hemma bäst".
Svefnóreiða hefur hrjáð okkur, enda vöktum við í nær sólarhring á brottfarardag svo við sváfum frameftir í morgun. Ég er á leið í erindagjörðir núna, þarf í banka og fleira og er að bíða eftir að Anton verði búinn að sjæna sig svo ég geti skutlað honum að joina bræðrum sínum.
Myndir koma svo hér inn á næstu dögum frá ferðalaginu
Knús í krús!
Svefnóreiða hefur hrjáð okkur, enda vöktum við í nær sólarhring á brottfarardag svo við sváfum frameftir í morgun. Ég er á leið í erindagjörðir núna, þarf í banka og fleira og er að bíða eftir að Anton verði búinn að sjæna sig svo ég geti skutlað honum að joina bræðrum sínum.
Myndir koma svo hér inn á næstu dögum frá ferðalaginu
Knús í krús!
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
ég er sammmála svíunum.
Villtu senda mér mailið þitt á ollasak@simnet.is
Solla Guðjóns, 13.7.2008 kl. 23:24
já alltaf gott ad komast heim aftur skiptir eiginlega engu máli hversu gott fríid er :) Fínt ad heyra ad ykkur gengur vel á Ìslandinu, aetli verdi nokkur íslandsferd fyrir okkur í ár eftir húsakaupin....
Kysstu strákana thín frá okkur svíunum :)
ellen (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 12:20
Á hvaða næstu dögum erum við að spá í að setja inn myndirnar?
Fyrir utan að ég sendi þér te quiero mi amor y te heco de menos!
www.zordis.com, 17.7.2008 kl. 21:16
Sko... ég var byrjuð að rembast við myndainnsetningu í gær.... það fraus bara alltaf allt.... Ég geri aðra tilraun í kvöld eða á morgun
Knús á þig og sömuleiðis sætust! Nú styttist í þig!!!
zoti (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 09:54
velkomin til gamla landsins !
kærleikur til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 18.7.2008 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.