27.6.2008 | 16:12
Heitt á Spáni
Vorum að koma inn eftir smá erindagjördir, spænski "skattmann" var heimsóttur, hann var víst búinn að fá sína skatta, og bankinn fékk sína heimsókn líka. Kebab í hádegismat og strákarnir fengu sér ís í eftirrétt. Annars sögdu þeir í fyrradag að þeir væru komnir með skammtinn af ís í bili... svona er að vera í fríi, endalaust af ís og gosi
Þad er vel heitt, sveitt og klístrad, pilsid límist vid afturendann eftir setu (úje, sexy lady!!) og drippar undan hárinu, bara dásamlegt!
Ég nádi mér í gardínuefni fyrir stofuna á markadnum í fyrradag, verdur gaman ad fá smá prævasí heima Eins er búid ad versla slatta af fatnadi og skóm, fyrsta daginn var brunad í Elche og skófabrikkan þar heimsótt, allir fengu eitthvad ad ganga á, svo var verslunarrisanum í Torrevieja gerd skil, fatnadur á unga herramenn flaut med sem og tolvuleikir og dótarí. Held barasta ad allir séu komnir med sitt, nema kannski moi, sem langar í meira
Penslastrokur flesta daga, er med 8 litlar myndir í gangi, þar af 4 vid lokastigid, en held ég klári þær endanlega á klakanum, vil ekki taka áhættu med málningarklessur í handfarangrinum Gaman ad þessu! -Frí eru stórkostleg!
Strondin er búin ad fá 2 heimsóknir, fyrst í korter en þá var svo mikid útsog ad þad var hætta á ad mínum "stundum óhlýdnu" drengjum skoladi út á haf, svo vid endudum þá strandarferd snogglega eftir ad þurfti ad vada sjóinn eftir þeim minnsta, þar sem hann var ekki á því ad halda sig í flædarmálinu. Onnur ferd var farin á þridjudaginn og voru sumir vel grilladir á portum eftir þá ferd
Svo er fótboltinn audvitad búinn ad fá sitt áhorf, viva espana!!! Sunnudagskvoldid er skoho planad - fótbolti!!!
Vid erum í gódu yfirlæti hjá bestu gestgjofunum, mikid skrafad og hlegid -og málad, sér í lagi í gær, þegar vid stollurnar stæludum "the Adams family" -ekkert smá flottar!!! Þarf ad reyna ad koma inn myndum frá í gær hér inn, þær eru óborganlegar... en ekki fyrir vidkvæma!!!
Á midvikudaginn kemur fjolgar okkur um einn sætan strák svo þá færum vid okkur um set yfir í hinn enda bæjarins, þad verdur forvitnilegt ad sjá hvernig Ágústi líkar ad vera án playstation. Hann keypti sér nýjan leik sem hann vill ólmur fá ad spila.... helst ALLTAF.... en hér er skommtun í gangi núna, ekki spilad alla daga og bara í smá stund í einu.
Ég ætla ad spjalla vid tolvusnillinginn hana Zórdísi á eftir og athuga hvort hún eigi ekki snúru til ad hlada inn myndum.....
Knús á línuna
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Addams family .... heheheheheh verd ad reyna ad finna út úr zessu .... Getum ekki leynt heiminum zessum fegurdardísum.
Er ekki lífid dásamlegt med heilu draktirnar í bossanum, klístradur og svalur!!!!
You hot mf ....
www.zordis.com, 27.6.2008 kl. 16:31
Solla Guðjóns, 27.6.2008 kl. 20:28
frábært að heyra að lífið er gott !!
kveðja og kærleikur til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 28.6.2008 kl. 09:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.