24.4.2008 | 20:39
Merkilegt alveg
að í þessu litla þjóðfélagi sem við búum í að fólk skuli ekki getað talað saman.... heldur sé það hnefinn, grjótið og kylfur.... að ég tali nú ekki um GAAAAAAS sem gildi. En auðvitað að kraumandi reiðin brjótist fram á einn eða annan hátt, fyrr eða síðar.
Óvell...... það er komið "sumar" sól og gleði í hjarta þó engin sé hún úti, strákarnir nenntu ekki í skrúðgöngu í rigningunni, en við skruppum í kaffi til ömmu þeirra. Leti dagur
Gleðilegt sumar elskurnar
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Gleðilegt sumar
og
takk fyrir
skemmtilegan vetur.
Sigrún Friðriksdóttir, 24.4.2008 kl. 20:56
Gleðilegt sumar elsakan mín og takk fyrir fóð kynni.
Solla Guðjóns, 24.4.2008 kl. 21:15
Elsku dúllan mín .... það er bara gleði þegar sumarið kemur, tala nú ekki um þegar veðrið hagar sér í stíl við það.
knús elsklingur.
www.zordis.com, 24.4.2008 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.