Hann á afmæli í dag!

100_7100Litli-stóri strákurinn minn er orðinn 5 ára! Hann var bara 1. árs þegar við fluttum til Spánar... sem var eins og gerst hefði í gær Halo

Til hamingju með daginn elskan mín! Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Til hamingju með afmælið elsku strákurinn og vinurinn okkar!  Bíbí biður að heilsa þér en þið kynntust í fyrra var það ekki?????

Er svo veisla hjá þér?

Kysstu mömmu þína frá okkur og Anton og Ágúst og nágrannann ... nei, slepptu nágrannanum .... hehhhehehehhe

knús og koss til þín stóri sæti strákur.  Við sjáumst svo fljótt á Spáni!

Enrique Stróri biður að heilsa

Enrique litli biður að heilsa

íris Hadda biður að heilsa

Zordis biður að heilsa

Bíbí biður að heilsa

og nú syngjum við öll saman;

Hann á afmæli í dag, hann á afmæli í dag, hann á afmæli hann Aron hann er 5 ára í dag.  Húuuuuuuuurrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrra!

www.zordis.com, 18.4.2008 kl. 12:57

2 Smámynd: Elín Björk

Þvílík kæti hér á bæ þegar ég las frá þér afmæliskveðjurnar!

Knús á ykkur dúllurnar okkar

Elín Björk, 18.4.2008 kl. 17:18

3 Smámynd: www.zordis.com

Æj, þessi engill.  Vona að hann njóti veislunnar sinnar með öllum vinum sínum.

Knús og kossar!

www.zordis.com, 18.4.2008 kl. 17:24

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Til hamingju með falllega litla stóra sæta strákinn þinn.

Solla Guðjóns, 20.4.2008 kl. 00:55

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Rosa flottur bannerinn hjá þér.Eru þetta strákarnir þínir?

Solla Guðjóns, 20.4.2008 kl. 00:56

6 identicon

Takk, já þetta eru gaurarnir mínir þrír  
Nú er svo veisla hjá litla stúfnum á eftir, æði pæði

zoti (IP-tala skráð) 20.4.2008 kl. 10:17

7 Smámynd: www.zordis.com

Það er komið sumar .. Gleðilegt sumar elsku vinkona.

www.zordis.com, 24.4.2008 kl. 20:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband