3.3.2008 | 21:29
Psssst.....!!!!
Ég er á hvíslinu.... búin að vera meira og minna raddlaus í dag, tók reyndar smá skorpu í tali yfir miðjan daginn en svo slokknaði aftur á mér síðdegis... það litla sem heyrist er eins og klippt úr E.T.-"E.T. phone home".....
Ég sótti um flutning á leikskóla fyrir Aron í síðustu viku, vil að hann komist að í leikskólanum næst okkur þar sem hann þekkir enga í hverfinu núna, það verða þá vonandi aðeins meiri líkur á að hann eignist vini hér í kring. Hann er víst kominn á vinaaldurinn og finnur fyrir því að eldri bræðurnir eiga "svoleiðis" og finnst hann vera að missa af einhverju.
Best ég hvísli börnin í háttinn.....
Knús
Ég sótti um flutning á leikskóla fyrir Aron í síðustu viku, vil að hann komist að í leikskólanum næst okkur þar sem hann þekkir enga í hverfinu núna, það verða þá vonandi aðeins meiri líkur á að hann eignist vini hér í kring. Hann er víst kominn á vinaaldurinn og finnur fyrir því að eldri bræðurnir eiga "svoleiðis" og finnst hann vera að missa af einhverju.
Best ég hvísli börnin í háttinn.....
Knús
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
þú ert ótengd á msn ..... svo sendi ég þér línu og hugskeyti! Ég kanski hvísla bara út í loftið og þá rankar þú við!
Vona að Aron Bíbí lover fá nýtt pláss sem fyrst!
Knús á mánudagskvöldi!
www.zordis.com, 3.3.2008 kl. 22:30
Láttu þér batna stelpa en ekki sofa svona lengi á milli "snemma að sofa " 26/2 og ekki píp fyrr en núna . Ekki það að ég hafi efni á að segja neitt tek mér mánaðar frí á milli
Sigrún Friðriksdóttir, 4.3.2008 kl. 00:10
Blessud vinkona vonandi ertu farin ad tala aftur... allt gott hédan vid fengum húsid afhent í gaer svo núna byrjar vinnan :) ´pánarferdinni verdur heitid til Barcelona og Costa Brava (held ég ad thad heiti, hef ferdast frekar mikid en aldrei farid til Spánar, verdur gaman...)
ellen (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 21:13
Aron fer þá kannski á Hörðuvelli - þangað ætluðum við að senda Lilju áður en við fluttum. Ansi flottur leikskóli og líka auðvelt fyrir Anton að sækja hann þangað. Vona að þið fáið hann fluttan eins og leikskólamálin standa núna. Vegna manneklu fær ekkert barn inni á leikskóla og þess vegna sitja dagmæður með börnin mun lengur hjá sér en ella - þ.a.l. fáum við ekki pláss fyrir Selmu litlu hjá dagmömmu
Láttu þér batna
Eva (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 15:23
já það er mikilvægt að lifa og vera í sínu hverfi.
sætir strákar !
Blessi þig í nóttina
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 13.3.2008 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.