Helgin á enda og margt búið að gerast

Vinir í afmæliÍ gær átti hann Ágúst afmæli, hann er "loksins" orðinn 8 ára! Hann bauð nokkrum velvöldum vinum hingað heim í pizzu og tertu og var sæll og glaður með daginn. Móðirin var þó ekki að standa sig og á enn eftir að kaupa afmælisgjöfina hans, en leysir úr því á morgun.

Óvæntur glaðningur að auki á heimilinu í gær, mamma kom í heimsókn og verður hjá okkur fram á miðvikudag, okkur öllum til mikillar ánægju.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Takk fyrir okkur ljúfust. Þeir skemmtu sér vel drengirnir enda play á bænum. Alltaf gaman að fá mömmu mús í heimsókn!!!

www.zordis.com, 16.10.2006 kl. 04:37

2 Smámynd: www.zordis.com

Sæt mynd af ungu kynslóðinni. Gleðin leynir sér ekki!

www.zordis.com, 16.10.2006 kl. 21:19

3 Smámynd: Solla Guðjóns

Til hamingju með stráksann og alla flottu strákana þína...

Solla Guðjóns, 17.10.2006 kl. 07:35

4 Smámynd: www.zordis.com

jæja, það fer að liða að næsa afmæli!

www.zordis.com, 17.10.2006 kl. 22:43

5 Smámynd: Solla Guðjóns

bara að kíkja

Solla Guðjóns, 24.10.2006 kl. 11:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband