18.1.2008 | 23:37
Loksins
Ákvað að skella þessari inn þó svo ljósmyndin sé ekki gott sýnishorn af frummyndinni, mikill glampi þar sem hún er rennblaut.... Ég byrjaði á henni fyrir áramót, en hef víst ekki verið mjög framtakssöm á penslasviðinu lengi vel.
Ætla að halda áfram að mála.... er með aðra sem ég byrjaði líka á fyrir áramót
Knús!
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Ekkert smá flott!!! Hvað er hún stór?
Solla Guðjóns, 20.1.2008 kl. 03:05
Hæ Solla, þessi er lítil, bara 20x20 cm en hún er svo á 4 cm þykkum striga
Elín (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 10:35
Þessi fallega mynd er eins og úr draumi, mínum draumi. Hvernig gastu málað minn draum
Lísa (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.