Velkomin/n um borð. Þetta er farmiðinn þinn

...æðisleg setning bara!! W00t W00t

Áramótin komin og farin, nú er þetta dýrðarár 2008 loksins byrjað. Ég fékk strákana aftur heim á nýársdag og byrjuðu þeir á að því að vera veikir, Aron og Anton, en Ágúst held ég sleppi þokkalega. Flensa með háum hita, svo Aron fór ekki í leikskólann fyrr en í gær og þá bara hálfan daginn... það er nebbla búið að snúa sólarhringnum gjörsamlega á hvolf svo hér vaknar enginn fyrr en undir hádegi!!!

Bræðurnir Það er dásamlegur dagur framundan, spurning hvort ég vinni, leiki mér eða tæti niður jólatréð? Nema ég geri bara allt?

En ég held þó að best sé að byrja á að klæða sig....Tounge


Knús á línuna Kissing

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Gleðilegt árið dúllan mín og ég held að þú ættir bara að njóta þín á þann háttinn sem dagurinn býður uppá!

Gera allt eða ekkert knúsa gaurana þína og skila kveðjum frá Enrique til þeirra.

Hann spyr "hvenær komið þið til Spánar"???????????  af því hann er búinn að gleyma því ....

www.zordis.com, 5.1.2008 kl. 14:03

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

sætir strákar !

AlheimsLjós til þín

Steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 5.1.2008 kl. 16:48

3 identicon

Hvert ertu að fara?

Hér á mínum bæ er sólarhringurinn líka öfugur - Gerpin voru að fara að sofa þegar ég vaknaði rétt fyrir sex í morgun. Þetta nær ekki nokkurri átt, úff hvað allir eiga eftir að vera þreyttir langleiðina út janúarmánuð.

Algjörir gullmolar strákarnir þínir

Lísa (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 06:54

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Falllegir gaurar og þessi miðið er sérlaeg líkur þér af myndum að dæma...

það er svo gaman að snúa sólarhringnum við þ.e.a.s. ef maður hefur engum skildum að gegna í morgunsárið og frameftir degi......

Solla Guðjóns, 7.1.2008 kl. 17:19

5 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Gleðilegt ár skvís og flottir töffararnir þínir !!!

Sigrún Friðriksdóttir, 12.1.2008 kl. 00:24

6 identicon

Bara pínulítið knús til þín frá mér. Ertu kannski upptekin með penslana, þá vil ég sko ekki vera að trufla

Lísa (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 15:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband