24.12.2007 | 12:25
Gleðilega hátíð!
Ég er að undirbúa kvöldmatinn... ekki mörgum sinnum á ári sem maður byrjar svona snemma -en í kvöld koma nokkrir úr familíunni minni hingað og á morgun fleiri. Gaman að koma saman
Allt að verða klárt, allar gjafir sem komnar eru í hús eru komnar undir tréð.
Ágúst og Aron eru úti í garði að búa til snjókarl, gaman að fá hvít jól - það er að segja ef hann bráðnar ekki fyrir kvöldið
Gleðileg jól óska ég ykkur öllum, vona þið hafið það gott öllsömul!
**JólaKnús!**
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Knúsettý knús, var ad koma úr "misa de gallo" .... yndisleg kvöldstund sem vid áttum og nú er bara ad koma sér í saeng zar sem jólasjarmurinn kemur á morgun!
Julekyss og knuserí til dig og dine ....
www.zordis.com, 25.12.2007 kl. 00:33
Gledileg jól!
ellen (IP-tala skráð) 25.12.2007 kl. 10:34
Takk sömuleiðis........alltaf gaman að koma saman.
Jólaknús
Solla Guðjóns, 25.12.2007 kl. 21:39
Gleðileg jól til þín. Já, það var yndislegt að fá hvít jól
Jólaknús
Lísa (IP-tala skráð) 26.12.2007 kl. 03:12
Donde estás cariño mio ....
www.zordis.com, 28.12.2007 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.