27.11.2007 | 17:32
Ég er ekki búin að gleyma...
...af hverju ég flutti héðan á sínum tíma - eða tímum. En var samt minnt á það í dag.
Kallt, slabb, DIMMT.... held það venjist aldrei.
En það eru kostir og gallar við allt.... þarf að einblína á kostina... verst það er svo erfitt að sjá nokkuð í þessu myrkri!! Sem betur fer eru jólin að koma og jólalýsingin með þeim... það lyftir upp skammdeginu.
Annars er ég búin að vera dugleg, er með 4 myndir í gangi... ein þeirra var reyndar bara svona "koma sér í gírinn" mynd, en hún kom mér af stað, æðislegt bara, og lyktin mín góða ilmar um húsið
Knús!!
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Dimmt er kósý ... fullt af kertum næsý pæsý stemming og krás af litaveislunni.
Njóta mómentsins þúsundfallt!
www.zordis.com, 27.11.2007 kl. 18:02
hlakka til að sjá startmyndina.......umm á klakanum okar er svo gaman að búa einmitt útaf öllum þessum veðurfars og ljósaskiptum........en trúi að það taki tíma að venjast því.
´knús á þig sæta.
Solla Guðjóns, 28.11.2007 kl. 12:18
Kveikja á kerti og einblína á kostina, auðvita er það málið. - og svo er langbest að búa á Íslandi, það var allavega í fréttunum í gær
Knús í fimmta gír á þig
Lísa (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 17:26
blessud vinkona, thad er jafn dimmt og drungalegt hérna í Sverige thad eina sem lyftir thessu adeins upp eru öll jólaljósin í gluggunum, er ad fara á ekta "svenskt julbord" í kvöld og fullt ad gera allan tímann :) Hlakka til ad komast í jólafrí!
Fínar myndir og virdist vera flott íbúd sem thú hefur nád thér!
Kram Ellen
ellen (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 09:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.