19.11.2007 | 20:40
Litla myndasýningin mín
Þar sem ég hef enn ekki gefið mér tíma í bankaheimsókn á dagtíma til að taka myndir ætla ég í bili að gefa sýnishorn af veggjunum í vinnunni
Ég byrjaði svo loksins á nýrri mynd um helgina, sem ég vonandi klára á næstu dögum. Gott að finna aftur terpentínuilminn og sulla í litunum!
Knús
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Meiriháttar að sjá myndirnar þínar á ókunnugum vegg .... Íris Hadda sagði, Mamma, mamma ..... sjáðu hús fullt af myndunum hennar Elínar! Dúllan þekkir myndirnar þínar langar leiðir!
En gaman að þessu og ég spella sölutryllingin til þín. Knús inn í nóttina og mundu að senda mér meil með mynd ad nýju ... plílílís
www.zordis.com, 19.11.2007 kl. 20:48
Flott hjá þér!!!!
kv. Sirrí
Sirrí (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 07:59
Meiri hæattar!!! hvar er þetta?? get ég komið að skoða....úff veit ég verð brjáluð að sjá life........
Knúsknúsknús.....
Solla Guðjóns, 20.11.2007 kl. 14:37
Alltaf svo gaman að sjá myndirnar ykkar á vegg (veit ekki hvernig ég að tjá mig) ... Glæsilegt að hafa svona aðstöðu í vinnunni. Þú er snillingur með liti - hvernig ferðu að þessu.
Spurning með að við Solla mætum bara einhvern daginn á skrifstofuna - ha, er það ekki bara? - Solla: Ég er sko búin að sjá sumt læf og það er æði.
TerpentínuknÚs
Lísa (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 00:20
Við erum bráðum að fara í bæinn Lísa að kíkja á Elínu.......SVO ÞIÐ VITIÐ ÞAÐ NÚ BÁÐAR
Solla Guðjóns, 21.11.2007 kl. 11:12
Sendi þér væna slettu sem þú mótar á striganum! Já og svo er litli spáfuglinn að flögra um ......
knús á þig sæta!
www.zordis.com, 21.11.2007 kl. 23:07
Solla Guðjóns, 24.11.2007 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.