13.11.2007 | 21:35
Skautadrottning og kóngur
...eða allavega með smá æfingu til viðbótar
Aron hafðist í að skauta aleinn með grindina góðu eftir að hafa farið með fylgdarsveinum nokkra hringi fyrst Og nú getur hann ekki beðið eftir næstu ferð.... ég skil hann alveg, man skoho hvað mér fannst gaman á tjörninni einu og sönnu í denn!
Ætla að koma skautaherranum í háttinn, það heitir snemma í dag þar sem seint var í gær!
Knús!
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Þessi mynd er æðisleg af ykkur! Mér finst þessar grindur alveg klikkað sniðugar! Ég pant koma með á skauta og taka eina slaufu með þér!
knús og bros inn í nóttina!
www.zordis.com, 13.11.2007 kl. 22:55
Já, þessar grindur eru snilld. Skautaferðir er eitthvað sem er svo ljúft í minningunni. Gaman saman hjá ykkur
Lísa (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 23:57
Flott mynd af ykkur og hvað segir þú getur mað veið með svona grindur....smá séns að komast aftur á skauta.
Solla Guðjóns, 20.11.2007 kl. 14:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.