7.10.2007 | 23:16
Nu håller man tummarna...
...eða þannig
Ég á von á að fá afhent í vikunni, langþráð framtíðar-heimilið okkar og er farin að undirbúa flutning rétt undir næstu helgi. Ég er auðvitað komin langt á undan mér og búin að skipta út ýmsu og breyta öðru, þó svo ég sé staðráðin í því í leiðinni að gera ekkert vanhugsað eða í fljótfærni
Kemur í ljós. En það er nokkuð ljóst að Ágúst er í huganum farinn að leika í playstation, Anton á gítar og Aron að kubba.... á meðan mamman bara málar skýjaborgir
Ég hlakka svo til.......
Knús í krús
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
OOhh innilega til hamnigju með nýju íbúðina
Það verður ekki amarlegt að búa í skýjarborgum 
Sigrún Friðriksdóttir, 8.10.2007 kl. 01:47
Hæ svítí gott að heyra...skýjaborgir kosta ekki neitt og gleðja hugan
Haðu það gott...fer að verða í bandi þegar fer að róast hjá þér
Solla Guðjóns, 8.10.2007 kl. 20:36
Loksins ... Loksins er komið að því. Ég var s.s. einni helgi á undan en vika verður að vikum og .....
Jíha! Til hamingju elsklingurinn minn!
www.zordis.com, 8.10.2007 kl. 21:40
Helgin er að smella á dúlls!
Erum búin að koma okkur þokkalega fyrir, eigum samt eftir slatta
www.zordis.com, 11.10.2007 kl. 06:14
thad er svo gaman ad planera og láta sig dreyma :)
Góda helgi mín kaera!
//Ellen
ellen (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.