Augnablikspása

Var að koma heim til að sækja börnin, erum á leið í smá leiðangur. Það er nóg að gera hjá okkur alla daga þessa dagana, á milli vinnustunda er heimanámið, börnin og húsnæðismálin.

Ég er að bíða eftir að fasteignasalan verði tilbúin svo hægt verði að klára málin og við flutt. Ég er búin að raða öllu inn í íbúðina í huganum, kveikja á kertum og setja á músik Wink VÁ, hvað það verður næs!!!

Strákunum gengur vel að ná upp íslenskunni og þurfa að öllum líkindum ekki mikla aukakennslu.

Þeir fá að heimsækja ömmu sína um helgina svo ég geti unnið örlítið meira, gott að eiga góða að Smile

Knús smús Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Nú fer þetta að ganga kertaljós og trönurnar og verður ljómandi á nýja heimilinu.

Knús á þig elskling.

Solla Guðjóns, 28.9.2007 kl. 01:26

2 identicon

Blessud vinkona, gott ad heyra ad allt gengur vel, hvar er thessi íbúd?

Kram Ellen

ellen (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 06:54

3 Smámynd: www.zordis.com

Allt að smella!  Spáðu við að flytja báðar á sama tíma ég litla englabænum og þú í litla sæta firðinum!

Smús og knús í kross ...

www.zordis.com, 28.9.2007 kl. 07:06

4 identicon

Takk fyrir kveðjuna elskling!  Við ætlum að fara í early dinner með börnin .....

Erum á fullu að koma okkur fyrir eins og eðalborin, hamingjusamlega gift .....

Knús á þig sæta mús!

Zordis (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 15:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband