Sunnudagur

Ég vaknaði grátandi á þessum fallega sunnudegi, þerraði tárin og setti upp andlitið.

Við familían erum á leið í afmæli lítillar prinsessu núna, ég ætla að kíkja á eina íbúð fyrir veisluna þó svo drengirnir séu búnir að velja framtíðarheimilið, en það skýrist vonandi á næstu dögum.

Skólinn minn er svo byrjaður, verslaði skólabækurnar í gær, nú er bara að byrja lesturinn.

Verið góð við hvort annað!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Hva, var þig að dreyma eitthvað sorglegt?

Farðu vel með þig dúllan mín og það verður spennandi að sjá hvað morgundagurinn hefur upp á að bjóða!

www.zordis.com, 16.9.2007 kl. 17:02

2 identicon

æi ... ekki gott að vakna grátandi. Góðir starumar til þín og gangi þér vel í skólanum.

Lísa (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 13:11

3 Smámynd: Solla Guðjóns

Solla Guðjóns, 19.9.2007 kl. 16:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband