14.8.2007 | 22:55
Með eftirvæntingarspennu í maganum
Það er gaman á Fróni!!! Ég er nýlega komin heim eftir skoðunarferð í næstu götur.... er búin að skoða 2 íbúðir í dag.... Önnur var eins og sniðin fyrir trönuna mína, en heldur lítil fyrir börnin mín... hin var heppilegri fyrir kidsin, við hliðina á skólanum!!, oooog með pláss fyrir trönuna líka....
Ég skippaði salsanu fyrir íbúðarrúntinn minn, það þarf víst að forgangsraða.....
En mæómæ, ég held aðaltilhlökkunin hjá mér við það að flytja liggi í að geta málað aftur!! Spes, og þó, bara gaman.
Aron er búin að vera í aðlögun á leikskólanum í 2 daga (mjög stuttir dagar reyndar) og er stefnan tekin á að ég yfirgefi svæðið á morgun í smá stund.
Það er ekki hægt að segja að það sé lágdeyða hjá okkur, á morgun er líka stöðupróf hjá mér í spænsku, og vinna inn á milli.....
Til mín kom spákona í dag og framtíðin er auðvitað bara björt -Ekki það að ég vissi það ekki fyrir, en alltaf gaman að fá staðfestingu frá fleirum
Klem og kram!!
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Bara brjál að gera...það er enginn smá pakki að flytja frá öðru landi
Solla Guðjóns, 14.8.2007 kl. 23:13
En gaman ad fá íbúd svona fljótt! Segdu mér meira, segdu mér meira! Zú veist meilid mitt ......
Krúttuknússlur
www.zordis.com, 15.8.2007 kl. 00:22
Sól og hiti, smá vindur en gott að vera til! Væri til í spákonukaffi!
www.zordis.com, 20.8.2007 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.