16.8.2006 | 19:43
Með smá depurð í hjarta....
..af einhverri óútskýrðri ástæðu, átti góðan dag en fékk smá ský yfir mig er heim var komið.
Reyndar þá finn ég til í hálsinum og eyrunum svo heilsan er kannski upp á sitt allra, allra besta, það gæti svosem útskýrt það sem helltist yfir mig, hvað veit maður?
Lífið er nú svo sem dans á rósum, dásamlegt þó stundum stingi maður sig á þyrnunum......
En fyrir ykkur stórkostlegu aðdáendur mína, þá er ég búin að hlaða upp á síðuna mína, www.bjorkin.com fullt af myndum, nýjum sem minna nýjum og fleiri væntanlegar, hvort sem það verður núna á næstu dögum eða síðar. Á nú frekar von á að það verði síðar þar sem ég hef svo sem í nógu öðru að snúast þessa dagana.....
Smús að sinni*
Reyndar þá finn ég til í hálsinum og eyrunum svo heilsan er kannski upp á sitt allra, allra besta, það gæti svosem útskýrt það sem helltist yfir mig, hvað veit maður?
Lífið er nú svo sem dans á rósum, dásamlegt þó stundum stingi maður sig á þyrnunum......
En fyrir ykkur stórkostlegu aðdáendur mína, þá er ég búin að hlaða upp á síðuna mína, www.bjorkin.com fullt af myndum, nýjum sem minna nýjum og fleiri væntanlegar, hvort sem það verður núna á næstu dögum eða síðar. Á nú frekar von á að það verði síðar þar sem ég hef svo sem í nógu öðru að snúast þessa dagana.....
Smús að sinni*
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Hæ,vává...ENGLAHJÖRÐ er það fallegasta sem ég hef séð til þessa,sveifla ferlega flott,,,ég er bara mjög hrifin af myndunum þínum almennt.
Solla Guðjóns, 17.8.2006 kl. 23:00
Láttu þér batna ljúfan!
Rétt hjá AK stöllum að myndirnar þínar eru mjög fallegar, hver á sinn einstaka hátt! Halda áfram með þessum hrynjanda og losa sig við skottuveikina! Stíg Hæl!
www.zordis.com, 18.8.2006 kl. 15:52
AK stöllur? Takk fyrir stúlkur, bæði hrós og bataóskir, skottulæknirninn var nú bara flottur!
Annars er ég á kafi...en þarf að fara að ná mér í smá kríu.
Smús**
Elín Björk, 18.8.2006 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.