28.7.2006 | 17:01
Með mynd í maganum
..í orðsins fyllstu merkingu, ég finn nagandi þörf fyrir að mála eina.....
Ég var að róta í gömlum skissum í gær, og rak augun í teikningu sem ég skissaði fyrir svo sem mánuði eða tveimur....og ég bara VERÐ að setja hana á striga. Spurning hvort sú verði blá? Myndi passa vel, þó ég ætti kannski að vera pínu fjölbreyttari í litavali
Allavega, ég verð að hefjast handa, ég á einn stóran striga sem mig langar til að nota, helgin er framundan og nú skal ég nýta tímann.....
Knús til ykkar*
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Meðganga kallar á fæðingu...gaman ´verðir að sjá útkomuna.
Solla Guðjóns, 29.7.2006 kl. 11:07
Sú í maganum er komin yfir fósturskeiðið og má sjá stöðuna eins og hún er núna undir myndir.....
Elín Björk, 29.7.2006 kl. 19:01
Ferlega flott........
Solla Guðjóns, 30.7.2006 kl. 04:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.