27.5.2007 | 21:16
Ævintýrahugur...
Ég læt mig dreyma um göngutúr... Kungsgatan, Vasastaden, Haga, Masthugget... með viðkomu á kaffihúsi í Haga, droppin í bókabúðir, setjast á bänk í Kungsparken, fara með sporvagni frá Nordstaden til Norra Biskopsgården.... fá mér princesstårta í bakaríinu... og ekki síst, hitta gamla góða vini...
Draumar eru til þess að lifa þá....
Flokkur: Menning og listir | Breytt 28.5.2007 kl. 19:15 | Facebook
Athugasemdir
Jáhá og þig dreymir geðveika druma. sem verða að veruleika nú ef ekki þá bara láta sig dreyma áfram...sé ekki myndina.
Solla Guðjóns, 28.5.2007 kl. 01:49
vonandi madur fái ad sjá thig í sumar
ellen (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 08:56
Dream On! Í mínum villtustu ..... Njóttu stundarinnar því hún er það besta!
www.zordis.com, 28.5.2007 kl. 18:38
Ég er svoooo dreymin ... eeeen myndin ætti að sjást núna
Elín Björk, 28.5.2007 kl. 19:17
Ja væri alveg til í töllt um þessi strætiog kaffilús inná milli
Solla Guðjóns, 29.5.2007 kl. 17:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.