Niðurtalning

Jæja.. núna er það niðurtalning....

Við strákarnir erum aðeins byrjuð að kafa í fataskápana þeirra, þar sem sitt lítið af hverju leyndist - og kom ekkert á óvart að upp safnaðist haugur sem er á leiðinni út í tunnu Tounge 
Það getur verið gott að flytja, þá losar maður sig við staðnað chi... dauða hluti sem engum er til gagns né gamans heldur fyllir bara í skápaplássið!

Margar dagsetningar með hring utan um á dagatalinu... á morgun koma Særún og Viktor til landsins, eftir mánuð fara gaurarnir mínir í frí, eftir 6 vikur fara þeir í flugvél, á svipuðum tíma ætla ég að ráða til mín sterka stráka sem fá að svitna við burð Wink -eftir 3 daga ætlar sólin að vera á ströndinni með mér... OG ekki má gleyma að fyrir 31 maí fæ ég pakka frá mér LoL Ég pantaði mér 4 diska með sömu hljómsveitinni til viðbótar við þann sem ég fékk að gjöf fyrir stuttu, ég er gjörsamlega kolfallin W00t fyrir þessari grúppu; http://www.blueoctoberfan.com/foiled/audio.php 

Ja hérna hér!

Knús! Kissing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Hæj.Hver á svo að flytja????Margir hringir=mikið að gerast..'eg held því fram þangað til ég nenni að eina leiðin til að losa sig við upsafnað eitthvað sé að flytja.

gangi þér vel og mundu að líta á dagatalið

Solla Guðjóns, 23.5.2007 kl. 22:41

2 Smámynd: www.zordis.com

Muna að vera dugleg að merkja, pakka, forkast og elska lífið!  Mikilvægast af öllu er að hafa gaman af þessu.  Endir kveður og upphaf tekur við, bara gaman að gera nýja hlutu, allir nýjir verða síðar gamlir svo það er um að gera að vanda valið .... í kjölinn á lífs skútunni.  Dugga dugg!

www.zordis.com, 24.5.2007 kl. 07:13

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

það er alltaf gaman að byrja á nýju, hreinsa út það gamla, og opna fyrir nýju.

gangi þér vel með þetta allt.

Ljós og Kærleikur til þín

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 25.5.2007 kl. 11:13

4 identicon

Ég þarf að lesa fullt hjá ykkur moggastelpum núna - hef greinilega misst af miklu á meðan ég var í kríuskíts tölvubindindinu mínu. Gangi þér vel að flytja (?)

Hehe ... ég er líka Blueoctoberfan - meiriháttar góðir :)

KnÚs

Lísa (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 13:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband