25.4.2007 | 19:42
Lífið er lotterí....
...já það er lotterí og ég tek þátt í því, thíhíhíhí
Ég keypti mér miða í happdrætti lífsins, og verð stundum fyrir því að númerið mitt er dregið út, vinningarnir eru misjafnir auðvitað, en júnó, vinningar eru alltaf vinningar, þó stundum viti maður ekki alveg hvernig þeim skuli ráðstafað
Annars smellti ég einni umferð á hvíta stóra strigann sem var búinn að hanga á trönunni minni í rúma viku, og var farinn að kalla á mig -Það er bara alltaf gott að mála!
Aron átti afmæli í vikunni sem leið, hann er svo stór þessi strákur minn, orðinn alveg cuatro!!!! Og átti þó tres áður Hann hélt veislu í því tilefni á laugardaginn var og bauð heim bestasta fólkinu, alveg eðal afmælisdagur hjá stúf
Yndislegt veður hjá okkur eins og oftast, sólin er dásamleg uppfinning!!!
Sólskinssmús!!
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 19:47 | Facebook
Athugasemdir
Lífið er svo sannarlega lottey og vinningarnir af mismunandi gerð! Börnin mín unnu og unnu seinnipartinn í dag svo þau eru rík núna. Afmælið var yndislegt og gott að El Cuatro hafi liðið vel ..... hann er með vel útblásnar kinnar á myndinni. Hlakka til í ágúst á næsta ári
www.zordis.com, 25.4.2007 kl. 20:31
Ein blá að fæðast,alltaf gaman að sjá strokurnar á striganum hjá þér.Til hamingju með Aron sætasta.
Knús til ykkar.
Þori ekki að nota kallana það frís alltaf þegar ég er að gera það allavega í dag.
Solla Guðjóns, 26.4.2007 kl. 18:51
Frábært að fá vinning í lotteríi lífsins - langbestu vinningarnir og er ekki bara best að ráðstafa þeim með brjóstvitinu.
Til hamingju með litla-stóra strákinn þinn.
Kveðja
Lisa (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 10:36
Solla Guðjóns, 27.4.2007 kl. 23:32
Segi það sama og Zordis..hlakka líka til í ágúst næsta ár.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 29.4.2007 kl. 14:50
~*~ KnÚs ~*~
Lisa (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 23:39
Hæ ertu að mála??????????????
Knús
Solla Guðjóns, 5.5.2007 kl. 02:59
Yndisleg með sól og list, konur og blátt, tilfinningar með gleði.
Ljós til þín !
Steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 5.5.2007 kl. 11:00
Jæja Lotterýkona ... við getum skautað saman, málað saman og farið í bowling saman þar sem ég á miða fyrir 7 manns ..... 2 sætar konur og slatti af börnum!
Þú ert inni en ekki úti .... Þú ferð út og ert ekki inni en svo ferðu inn og þá ......
www.zordis.com, 7.5.2007 kl. 20:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.