7.6.2006 | 20:31
Á bleikum náttfötum
...eða réttara sagt náttkjól, og það frá því fyrir kvöldmat!!
Kom heim um áttaleitið eftir verslunarferð með meiru, fór í bleika náttkjólinn og að elda mat...
Mér finnst flottara að elda matinn í bleiku........thíhíhí.......
Annars er stuð á minni, penslarnir sveiflast hér sem aldrei fyrr, reyndar skvetti ég líka aðeins meira en vanalega og hef þurft að þrífa veggi, eldhúsborð og gólf oftar en einu sinni síðan í gær....... en maður er sossum ekki óvanur með 3 börn, þar af einn yfirsóða sem elskar að sullumalla.....
Er að hugsa um að sulla örlítið meira fyrir háttatíma, börnin sofnuð svo það er um að gera að grípa gæsina meðan hún gefst
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 20:33 | Facebook
Athugasemdir
Hæ sæta mín.
Mikið eru þetta geggjaðar myndir, ég er ástfangin af þessari bláu sem þú ert enn að vinna með. Ég er svoldið blá eins og Anja mín :)
Vonast til að hitta þig sem fyrst á msn, væri samt gaman að hitta til "in person" en það verður víst að bíða betri tíma.
*Knús og kreistur*
Kveðja, Vagna
Vagna (IP-tala skráð) 8.6.2006 kl. 09:28
Ég sá ekki vatnsberann fyrr en ég var búin að senda commentið, hún er geðveikislega flott. Hin myndin sem ég var að tala um var myndin þar sem konan snýr baki í okkur, með snúðinn í hárinu. Bara svo þú skiljir mig :)
Bæjó
Vagna
Vagna (IP-tala skráð) 8.6.2006 kl. 09:30
Já þessi bleiku eru best ;)
Takk fyrir komplimentið Vagna og við hittumst von bráðar "in person" - og ég skil bláa hintið ;)
Knús á móti dúlla**
Elín Björk, 8.6.2006 kl. 16:05
Bara dugnaður á bænum. Svo gott að vera í náttfötum !
www.zordis.com, 10.6.2006 kl. 09:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.