3.6.2006 | 16:02
Ég mæli með...
Monjes Budistas - var að kaupa mér þennan disk, og er alveg að fíla hann með pensil eða spaða í hönd, þægilegar möntrur að hlusta á..... flottur danstaktur að auki í mörgum þeirra.....
Hægt er að hlusta á brot úr öllum lögunum á www.sakyapa.org/monjesbudistas, þegar nýr gluggi kemur upp (www.monjesbudistas.net) er valið "Las 13 canciones" - þá koma öll 13 lögin upp hægra megin og er smellt á hvert lag fyrir sig. Til að hlusta er valið "Escucha esta canción"
Flokkur: Menning og listir | Breytt 4.6.2006 kl. 23:24 | Facebook
Athugasemdir
Ó svo velkomið sætust :)
Elín Björk, 8.6.2006 kl. 16:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.