Englar

Í ramma

Jæja, búin að koma enn einum englinum á framfæri....meira að segja 2 þessa helgina......

Þessi englamynd heitir "Í ramma" en að auki málaði ég eina fyrir Illustration Friday og nefnist "Á köku".

Báðar þessar myndir eru líka komnar inn á www.bjorkin.com - tími til kominn að það gerist eitthvað þar, hef aðallega verið að mála myndir sem fæstir fá að sjá nema Zordis - www.zordis.com ;)

Er enn að vinna í myndinni sem ég birti brot af hér fyrir 2 vikum eða svo, en "Blámann" er ég búin að klára núna.

Ætla að nota það sem eftir lifir dags í skapandi störf, það er svo gott fyrir sálartetrið ;)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

krútt....svo sætir englarnir þínir! Ég á nú þann fallegasta!

www.zordis.com, 28.5.2006 kl. 16:26

2 Smámynd: Elín Björk

Já, enda líka sérhannaður fyrir þig ;)

Elín Björk, 28.5.2006 kl. 19:23

3 Smámynd: www.zordis.com

Takk ...............ENGILLINN MINN.... það þarf víst líka að votta lifandi englum virðingu! Knús til þín sætust!

www.zordis.com, 28.5.2006 kl. 20:34

4 Smámynd: Elín Björk

Og knús á móti!!! Og takk fyrir hugulsemina í minn garð...ég er enn og aftur södd og sæl ;)

Elín Björk, 28.5.2006 kl. 21:23

5 Smámynd: www.zordis.com

Það verður gaman að sjá hana með skyggingunni. Textinn er ekki mjög sýnilegur en þetta er kúl! Myndir með miklum texta eru ofurkúl.

Nú er ég farin að tala eins og Nóttin. Já og konan sem pósar komin inn líka! Nóg að gera hjá minni.

www.zordis.com, 1.6.2006 kl. 06:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband