12.3.2007 | 18:03
Í sól og sælu
Hjá okkur er búið að vera nóg að gera eins og svo oft áður, á öllum sviðum, í leik og starfi
Tókum tásudipp í gærkvöldi á okkar strönd, þar var reyndar ekki margt um manninn, enda bara mars og "hávetur" ennþá
Sjórinn var ekki heitur frekar en við bjuggumst við, en Aron lét sig samt vaða ofan í - í öllum fötunum
Við brunuðum auðvitað heim og allir fóru í heitt bað til að ná úr sér hrollinum.
Ég setti nokkrar kaldar strandmyndir í "ýmislegt" albúmið.
Mig hlakkar svoooo til að fara í heitan sjó!!
*-Knúsur-*
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 18:24 | Facebook
Athugasemdir
Hæ gaman að sjá þig aftur komna á kreik,sætir potormarnir þínir á ströndini
Solla Guðjóns, 12.3.2007 kl. 19:04
Hrollur ....... skjálfandi bara! En hvað er ég að segja sem óð Atlantshafið í byrjun mars. Nú fer ég að skoða strandmyndir!
www.zordis.com, 12.3.2007 kl. 19:09
Brrrrrr...ætla skella mér í mynda skoðun núna, sæt mynd af orminum
Kvitt og knús
Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 14.3.2007 kl. 14:58
Litirnir koma vel út .... sterkblátt sem Ísland
www.zordis.com, 14.3.2007 kl. 20:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.