21.5.2006 | 12:20
Blámann
Mig hefur lengi langað til að mála hann "blámann", og er nú loksins byrjuð á þeirri mynd.
Er ekki búin með myndina sem ég byrjaði á fyrir rúmri viku, en stefni á nokkrar strokur í dag ef tíminn gefst.
Er ekki búin með myndina sem ég byrjaði á fyrir rúmri viku, en stefni á nokkrar strokur í dag ef tíminn gefst.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:56 | Facebook
Athugasemdir
He he...já og þú veist stærðina núna ;)
Elín Björk, 23.5.2006 kl. 21:34
jæja hvernig væri að vera virkari í blogginu. Nóg af grillmat hérnamegin!
www.zordis.com, 27.5.2006 kl. 10:36
Já, ekki hissa með grillmatinn!!! Rosa flott boð hjá þér, kannt sko að bjóða til veislu!
Blogg já, finnst ég svo sem ekki hafa mikið til lista og menningar að leggja í augnablikinu... held ég láti duga eina síðu á meðan.....
Zoti (IP-tala skráð) 27.5.2006 kl. 15:54
Blámann og að vakna!!!!!elska þær báðar
Solla Guðjóns, 31.5.2006 kl. 00:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.