1.1.2012 | 20:51
Nýtt ár - ný fyrirheit
Þá er gamla árið liðið og hið nýja hafið.
Á nýju ári langar mig að gera meira en á því gamla, mála meira, leika meira, lifa meira.
Við áttum notalegt aðfangadagskvöld með strákunum okkar, mömmu, Gauja og Sólveigu sys. Restina af jólum og áramótin vorum við bara 3, við gömlun og svo litli stúfur. Kósíheit par Exellans .
Ég byrjaði á nýrri mynd aðfararnótt gamlárs, nú er ég að undirbúa mig undir samsýningu sem opnar þann 1. febrúar í ART67 á Laugaveginum. Hver og einn verður með 2 stk 20x20 myndir. Verður örugglega flott!
Ég vil svo óska öllum gleði- og gæfuríks nýs árs
Á nýju ári langar mig að gera meira en á því gamla, mála meira, leika meira, lifa meira.
Við áttum notalegt aðfangadagskvöld með strákunum okkar, mömmu, Gauja og Sólveigu sys. Restina af jólum og áramótin vorum við bara 3, við gömlun og svo litli stúfur. Kósíheit par Exellans .
Ég byrjaði á nýrri mynd aðfararnótt gamlárs, nú er ég að undirbúa mig undir samsýningu sem opnar þann 1. febrúar í ART67 á Laugaveginum. Hver og einn verður með 2 stk 20x20 myndir. Verður örugglega flott!
Ég vil svo óska öllum gleði- og gæfuríks nýs árs
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.