Saknisakn!

Í blómaEkki laust við að kona sakni bloggsins eilítið, enda langt um liðið.

Búin að skoða gamlar myndir þar sem sólin er við völd, ég sakna San Miguel! Hvítu húsin, flísalögð strætin, Zordis, torta de sal, möndluakrar, mercadillo, fiesta, málningarnætur, fólkið á götunum og svalirnar mínar! Svo margt að minnast!

Sakna þó ekki líkbílsins, þó hann hafi komið mér á leiðarenda, svona oftast Cool

Er búin að "vinna" heima í nóvember, skrifstofuflutningarnir hafa dregist á langinn. Ég er ekki alveg að ná að halda mér við efnið, tölvan mín er heldur ekki sú skemmtilegasta, svona "krasstýpa" Shocking  En það þarf víst að lifa, svo það er best að fara að koma sér að verki.

c_documents_and_settings_all_users_documents_my_pictures_kodak_pictures_2006-12-25_100_3509.jpg

Knús á alla, konur og kalla Kissing

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband