23.11.2011 | 10:31
Saknisakn!

Búin að skoða gamlar myndir þar sem sólin er við völd, ég sakna San Miguel! Hvítu húsin, flísalögð strætin, Zordis, torta de sal, möndluakrar, mercadillo, fiesta, málningarnætur, fólkið á götunum og svalirnar mínar! Svo margt að minnast!
Sakna þó ekki líkbílsins, þó hann hafi komið mér á leiðarenda, svona oftast

Er búin að "vinna" heima í nóvember, skrifstofuflutningarnir hafa dregist á langinn. Ég er ekki alveg að ná að halda mér við efnið, tölvan mín er heldur ekki sú skemmtilegasta, svona "krasstýpa"


Knús á alla, konur og kalla

Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.