Sæludagur

Þá eru allir farnir í háttinn á bænum eftir góðan og annasaman dag Tounge

Aron er búinn að vera lasinn svo það hefur verið mikil innivera undanfarna daga, nokkuð sem er ekki alveg að falla í kramið, hvorki hjá mér né öðrum á heimilinu Pouty 

En við fórum í dag loks út á möndluakur, þrátt fyrir litla sól til að taka myndir, áður en blómin falla. (Sjá í myndaalbúm - Ýmislegt)

Í blómaÉg ætla að sjá til hvort ég nái svo fleiri myndum í sól þar sem hún gerir allt fallegt enn fallegra, en hún er væntanleg í vikunni samkvæmt spám Cool

Anton var að afhenda mér snepil úr skólanum, en nú fer að koma að enn einu karnevalinu og þá er það búningagerð, enn og aftur Wizard Sýnist þó á teikningum að hans búningur verði ekki mjög erfiður í gerð, nú er bara spurningin hverju hinir tveir eiga að klæðast!!! Ég gleymi því eflaust seint þegar ég þurfti að sauma tarsanbúninginn hans Ágústar úr pappa og fleiru LoL 

Ætla núna að penslast smá fyrir háttinn Wink

*Kyss og kram*


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Fegurðin leynir sér ekki.  Dásamlegt að eiga góðan dag með drengjunum.  Já, og takk fyrir innlitið!  Eftir að þið fóruð þá fann sonur minn veikindi, var kominn með hita og ældi.  Hann er nú komin í háttinn og Íris farn að kvarta unda því sama.  Oj oj oj ekki gaman núna.  Fallegar myndir og það yndislega er að þær eru steinsnar! 

www.zordis.com, 4.2.2007 kl. 22:12

2 Smámynd: Elín Björk

Æjæj, vona dúllurnar jafni sig - og vona við höfum ekki verið að bera neitt í ykkur...

Takk fyrir sopann, já við búum vel, með allt við hendina :)

Knús til þín!

Elín Björk, 4.2.2007 kl. 22:39

3 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Frábærar myndir !!! ég var alveg slefandi mér fannst svo fallegt þarna í mödlutrjánum. Rosalega myndalegir strákarnir líka

Kær kveðja Sigrún. 

Sigrún Friðriksdóttir, 4.2.2007 kl. 23:03

4 identicon

Ég er orðlaus, ofsalega eru möndlutré falleg.

Lisa (IP-tala skráð) 5.2.2007 kl. 00:19

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Næsta sem ég heimta af Pálmasyni verður gróðurhús fyrir MöndlutréBlómstra þau bara á þessum árstíma? Geggjaðar myndir.

Gangi þér vel við búningagerðina

Knús á ykkur....

Solla Guðjóns, 5.2.2007 kl. 08:22

6 Smámynd: www.zordis.com

Væri til í kanillute með hunang og sitrónu.

Knús til þín sæta snót!

www.zordis.com, 7.2.2007 kl. 08:53

7 Smámynd: Solla Guðjóns

Hallóóóóó Zóti.......er farin að sakna þín

Solla Guðjóns, 7.2.2007 kl. 12:14

8 Smámynd: www.zordis.com

Fékk mér grænt te með sítrónu ...... mildaði aðeins auman hálsinn!  En þú ert alltaf jafn dugleg að blogga, er þakkkkki?  

www.zordis.com, 7.2.2007 kl. 20:39

9 Smámynd: Solla Guðjóns

HÆÆÆ dúlla

Solla Guðjóns, 8.2.2007 kl. 12:23

10 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Er bara heilt listagellusamfélag þarna fyrir sunnan? Brásaði í gegnum galleríið þitt.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 9.2.2007 kl. 16:36

11 Smámynd: Solla Guðjóns

O ghvað er nú að ske á spánarlandinu

Solla Guðjóns, 13.2.2007 kl. 19:59

12 Smámynd: Solla Guðjóns

HæHó dúllaEigðu góðan og gleðiríkan dag

Solla Guðjóns, 17.2.2007 kl. 13:03

13 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Það hlítur að vera svona langt "siesta" hjá Zóti

Sigrún Friðriksdóttir, 17.2.2007 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband