Strandarferð

2. júlí 2006 | 17 myndir

Dagur á OKKAR strönd, sem er rétt við Campoamor ströndina á Costa Blanca. Þangað koma mestmegnis Spánverjar svo það er einfaldara að fá pláss í sandinum.

Anton
Byrjað að móta sandinn
Mikil einbeitni
Með mömmu brillur
Mynd farin að koma á sandkastalann
Kastalinn fer ört stækkandi..
Pós fyrir myndatöku
Ég er sko aðal blöðkumaðurinn á Spáni
Svo til tilbúinn
Datt á rassinn!!
Ágúst og Aron
Anton brúnn og sætur
Hér er ég!!
Meira pós...
Aron í flæðarmálinu
Smææææl
Hóm svít hóm

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband